5.9.2008
Fór þetta nokkuð framhjá þér?
Íbúar hræðast aukna umferð þetta er fyrirsögn á sjónvarpsfrétt á www.mbl.is í dag, eða á maður kannski frekar að kalla þetta vídeófrétt? Hvaða umferð óttast íbúar svona mikið og hvaða íbúar eru þetta? Það kemur landsmönnum sjálfsagt ekki á óvart að þarna eru íbúar í Kópavogi á ferð, og enn og aftur er það verðandi, væntanleg umferð sem hræðir þá.
Meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs hefur á þessu kjörtímabili slegið Íslandsmet í því að hræða íbúa sína. Þrjú íbúasamtök hafa verið stofnuð, öll til höfuðs meirihluta bæjarstjórnar sem hefur sem aldrei fyrr farið mikinn í því sem þeir kalla þéttingu byggðar en sumir aðrir gætu kannski kallað lofttæmingu byggðar. Íbúar óttast ekki bara umferðina þeir beinlínis óttast að geta ekki andað, a.m.k. ekki heilnæmu lofti að sér vegna aukinnar umferðar á þéttingarsvæðunum.
Á kjörtímabilinu hafa íbúar á Kársnesi stofnað samtök þar sem þau mótmæla tvöföldun íbúafjölda og umferðar á Kársnesi. Íbúar á Nónhæð hafa stofnað samtök sem mótmæla aukningu byggðar og umferðar við Nónhæð og nú hafa íbúar í Lindahverfi stofnað samtök þar sem þeir mótmæla aukningu verslunar- og þjónustuhúsnæðis ásamt gríðarlegri aukningu umferðar í hverfinu. Svo skulum við átta okkur á að kjörtímabilið er rétt hálfnað!
Til að þetta fari nú örugglega ekki framhjá þér þá bendi ég á þessa vídeófrétt frá mbl.is og upplýsi að Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi er íbúi í Lindahverfi. http://www.mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/19714/
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.