Leita í fréttum mbl.is

Silfur í Beijing

Til hamingju Ísland með þetta frábæra handknattleikslandslið. Strákarnir hafa staðið sig eins og sannkallaðar hetjur og þeir hafa lyft íslensku þjóðlífi uppá æðri stall með frammistöðu sinni. Umfjöllun um þá er kærkomin tilbreyting frá bullinu í borgarstjórn og víðar.

Það var ekki laust við að tár trítluðu niður vangann á mér í morgun þegar ég sá strákana taka við silfrinu. Þá rifjaðist upp stundin fyrir átta árum þegar Vala Flosadóttir steig á pall í Sidney og tók við bronsinu. Ég var á staðnum og var hreinlega að rifna úr stolti yfir stelpunni og hennar frábæra afreki. Svo fékk ég fréttir að heiman að menn hefðu flaggað, flautað og gert allt vitlaust þegar Vala náði þessum frábæra árangri. Ég minnist þess ekki að hafa brynnt músum í Sidney yfir afrekinu enda sleppti ég mér alveg á áhorfendapöllunum eins og sjá má á myndbrotinu hér til hliðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég sá víða flaggað núna.Bloggvinur minn Kjartann flaggar á sinni síðu.   Þú hefur komið víða við. HVað er þetta pikka bara víða og síða (eigum við að kveðast á )nei, ekki nú, grín er lífsins elexír,góða nótt.

Helga Kristjánsdóttir, 25.8.2008 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband