Leita í fréttum mbl.is

Ekkert fundađ í leikskólanefnd

Í dag bárust fréttir af mikilli manneklu í leikskólum Kópavogsbćjar. Ţegar hefur veriđ fariđ fram á ţađ viđ formann og varaformann leikskólanefndar ađ nefndin verđi kölluđ saman hiđ fyrsta. Er enda kominn tíma til ţar sem liđnar eru 11 vikur frá ţví nefndin fundađi síđast. Ţví miđur eru ekki miklar líkur á ađ fundur verđi bođađur ţar sem formađur nefndarinnar er staddur í Kína og varaformađurinn hefur ekki látiđ svo lítiđ ađ svara ítrekuđum tölvupóstum ţar um.

Á leikskólaskrifstofu bćjarins er veriđ ađ vinna ađ ţví hörđum höndum ađ leysa vandann og ţađ ber ađ virđa. En á međan er leikskólanefnd föst í sumarfríi, börnin komast ekki í leikskólann sinn og foreldrar ţeirra ekki til vinnu. Finnst ţér ţetta bođlegt?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband