17.7.2008
Frakkland - Ísland 27. september 2008
Hafir þú áhuga á að koma á landsleikinn
Frakkland - Ísland í knattspyrnu kvenna er tækifærið núna!
Áhugafólk um knattspyrnu kvenna og góðan fótbolta er að mynda hóp til að fara til Frakklands á kvennalandsleik. Meðfylgjandi eru nánari upplýsingar um hvar leikurinn fer fram, ferðaáætlun og kort. Farið verður með áætlunarflugi snemma dags föstudaginn 26. september og komið heim um miðjan dag á sunnudeginum.
Gist verður á:
Hotel Mercure La Roche sur Yon
117, Boulevard Aristide Briand
85000 La Roche sur Yon
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni: http://www.accorhotels.com/accorhotels/fichehotel/gb/mer/1552/fiche_hotel.shtml
Hafir þú áhuga, þarf þú að senda tölvupóst á brynja@ibr.is og tilgreina nafn, kennitölu, símanúmer og netfang. Heildarverð er 67.000 kr., innifalið er flug, hótel með morgunverði og rúta. Það er verið að vinna í því að útvega aðgangsmiða á leikinn fyrir hópinn og skýrist það á næstu dögum. Fljótlega þarf að senda kortanúmer fyrir flugmiðanum (41.500 kr) en þú færð sendan tölvupóst þegar að því kemur.
Tilkynna þarf þátttöku helst fyrir kl. 14.00 föstudaginn 18. júlí.
FERÐAÁÆTLUN
Föstudagur 26. september
kl. 07.40 Flug frá Keflavík, FI542
kl. 13.05 Lent í París
kl. 14.00 Rúta til La Roche, með einu góðu stoppi
kl. 19.00 Komið á hótelið og kvöldið frjálst
Laugardagaur 27. september
Leikurinn
Þegar tímasetning liggur fyrir á leikinn er hægt að kanna hvort hægt sé að fara eitthvað fyrir hann með hópinn eða þá sem það vilja.
Eftir leik ræður kylfa kasti, en það er ágætur salur á hótelinu sem við getum fengið aðgang að.
Sunnudagur 28. september
kl. 07.00 Morgunverður
kl. 07.30 Brottför rútu til Parísar
kl. 12.00 Komið á flugvöllinn
kl. 14.15 Flug frá París, FI543
kl. 15.45 Lent í Keflavík
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Kemst því miður ekki , verð að vinna og það m.a.s. út á landi.
Annars hefði ég verið til í að fara svona ferð. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.7.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.