12.4.2008
Til fyrirmyndar
Það er alls ekki víst að það sé til fyrirmyndar að setja inn færslu á bloggið svona undir nóttina en ég var að koma heim eftir heimsókn til Helgu Einarsdóttur sem er með mér í saumaklúbb og ég varð að benda á nokkuð sem mér þykir vera til fyrirmyndar. Blogg landsmanna er oftar en ekki yfirfullt af neikvæðum athugasemdum um alla mögulega hluti en mig langar til að vera ögn á jákvæðari nótum fyrir svefninn.
Þar sem ég ók heim til mín áðan þá fór ég inná Nýbýlaveg frá Hafnarfjarðarvegi. Vestast á Nýbýlavegi standa yfir miklar vegaframkvæmdir vegna bygginga fjölbýlishúsa við Lund og færslu á háspennustreng. Þar hafa verkamenn verið að vinna í allan vetur og þegar ég ók þarna í gegn áðan þá var mér hugsað til þess hversu vel er gengið um vinnusvæðið og hversu góðar vegmerkingar eru þarna á svæðinu. Akvegurinn er heldur mjór á kafla og þarna er rétt svo pláss fyrir akstur úr sitt hvorri áttinni en merkingar eru svo vel úr garði gerðar að það þarf alvarlega vangæslu til að orsaka þarna slys. Ég ek þarna um nær daglega, alla daga á leið í og úr vinnu og oft um helgar. Hingað til hef ég ekki orðið vör við óhöpp á svæðinu, það þakka ég fyrst og fremst góðum merkingum og skýrum.
Þeir sem að þessu verki standa eiga þakkir skildar, frágangur þarna er til fyrirmyndar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.