21.3.2008
Hefur afreksíţróttamönnum fćkkađ?
Í ţćttinum "Utan vallar" á Sýn ... úps, fyrirgefiđ Stöđ 2 Sport, í gćrkvöldi fullyrti ţáttastjórnandinn ađ íslenskum afreksíţróttamönnum hafi fćkkađ og vísađi til ţess ađ nú í lok mars hafi ekki nema svo og svo mörgum íţróttamönnum tekist ađ tryggja sér farseđilinn á Ólympíuleikana í Peking ... úps, fyrirgefiđ Bejing.
Enginn af viđmćlendum ţáttastjórnandans tók undir ţá skođun hans ađ afreksíţróttamönnum hefđi fćkkađ og bentu m.a. á ađ enn vćri tími til ađ tryggja sér farseđil til Bejing í haust. Nú vćri t.a.m. tími frjálsíţróttamannanna ađ renna upp eftir strangar vetrarćfingar og ţví ćttu menn ađ fara hćgt í svona fullyrđingar. Ég tek undir međ viđmćlendunum, mér finnst íslenskum afreksíţróttamönnum ekki hafa fćkkađ.
Ţađ er tiltölulega auđvelt ađ velta upp nöfnum Rögnu Ingólfsdóttur bandminton, Ásdísar Hjálmsdóttur spjótkast, Söru Bjarkar Gunnarsdóttur knattspyrnu, Sunnu Jónsdóttur handknattleik, Fríđu Rúnar Einarsdóttur fimleikum og Sigrúnar Brár Sverrisdóttiur sund. Međ afrekskonur eins og ţessar ţarf Ísland engu ađ kvíđa og mér finnst algjörlega óţarft ađ fara í einhvert svartsýniskast ţó íslenskum ţátttakendum á Ólympíuleikum fćkki um 2 eđa 3. Framtíđin er björt í íslenskum íţróttum.
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.