12.3.2008
Áfram Ísland
Leiknum lauk 3:0. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum, Rakel Hönnudóttir bætti öðru marki við fyrir leikhlé en það var síðan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma.
Leikurinn í dag er mjög mikilvægur fyrir Ísland og íslenska knattspyrnu. Með sigri á Finnum í dag er alveg ljóst að Ísland mun færast enn ofar á styrkleikalista FIFA en þar sitjum við nú í 21. sæti. Það er of neðarlega að mínu mati. Ísland hefur getu til að sigra þjóðir eins og Ástralíu (12), Ítalíu (14), Finnland (16) og þær þjóðir sem koma þar á eftir, Úkraínu, Holland, Tékkland og Spán. Reyndar er staðan á styrkleikalistanum í dag þannig að aðeins munar 15 stigum á Tékklandi sem er í 19. sæti listans og Íslandi í 21. sæti, á milli þeirra er Spánn.
Hver leikur sem íslensku stelpurnar leika skipta miklu máli. Þær keppa nú um að komast í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Eins og áhugamenn um knattspyrnu vita þá eiga þær góða möguleika á að það takmark náist. Til þess þarf liðið þó öflugan stuðning allra, ekki aðeins KSÍ og félaganna sem sinna stelpunum heldur ALLRA ÍSLENDINGA. Þjóðin sýndi það svo um munaði sl. sumar þegar liðið lék gegn Serbum á Laugardalsvelli að hún stendur að baki stelpunum. Sá stuðningur þarf að halda áfram og nú þurfa allir að senda hlýjar hugsanir til Portúgals þar sem enn er góður klukkutími eftir af leiknum.
Áfram Ísland!
Ísland vann Finnland 3:0 í leiknum um 7. sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Áfram Ísland. Áfram Stelpur.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.3.2008 kl. 00:34
Ég vaknaði upp til að fara á völlinn áfram stelpur berjast.
Helga Kristjánsdóttir, 13.3.2008 kl. 03:24
Áfam Island, berjast!ég vaknaði til að fara á völlinn
Helga Kristjánsdóttir, 13.3.2008 kl. 03:25
takk fyrir það :) Njóttu frænka :)
Ingunn Valgerður Henriksen (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.