Leita í fréttum mbl.is

Viđ vitum a.m.k. hvar Gunnar er!

Einhver spaugsamur leigupenni bćjarstjórans í Kópavogi skrifađi grein í Morgunblađiđ í dag í nafni bćjarstjórans og ákallar ţar samgönguráđherrann Kristján L. Möller. Í greininni segir frá ţví ađ bćjarstjórinn hafi bođiđ samgönguráđherra í heimsókn og er farinn ađ lengja eftir honum. Bćjarstjóranum datt ţví í hug ađ auglýsa eftir honum í Mogganum. Ţađ lesa jú allir málsmetandi Moggann, ekki satt? 

Í greininni segir ađ Gunnar sitji á bćjarstkrifstofunum og bíđi og bíđi ... eins og hann bíđi eftir Godot ... en hann lćtur sér ekki leiđast á međan hann bíđur. Hann er ljósmyndafyrirsćta ársins 2007 og biđin sl. 9 mánuđi hefur mótađ útlit mannsins

Ég vona sannarlega ađ samgönguráđherra kíki í heimsókn á bćjarskrifstofurnar, viđ vitum ađ ţar bíđur bćjarstjórinn og hámar í sig rúnnstykki og vínarbrauđ. Ţađ er síđan spurning hvort nokkuđ verđi eftir af veitingunum ţegar Kristján mćtir á svćđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband