29.12.2007
Styðjum hjálparsveitirnar
Hvað er þinn flugeldasali tilbúinn að leggja á sig fyrir þig? Björgunarsveitirnar fjármagna starf sitt með margvíslegum hætti en flugeldasalan er langmikilvægasti tekjupóstur þeirra og skiptir sköpum í rekstri þeirra. Þar með skiptir flugeldasala björgunarsveitanna sköpum hvað varðar öryggi almennings. Meðlimir björgunarsveitanna fara í útkall á hvaða tíma sólarhringsins sem er, hvenær sem er ársins. Þeir fara í útköll vegna óveðurs, ófærðar, sjóslysa, flóða, skipsstranda, björgunar búpenings og leitar að týndu fólki innan bæjar sem utan.
Björgunarsveitirnar eiga það skilið að fá öflugan stuðning frá Íslendingum. Þeir eiga það ekki skilið að einkaaðilar, sem virðast ekki hafa annað að markmiði en að efla sinn persónulega hag, seilist inná flugeldamarkaðinn og geri með því rekstur björgunarsveitanna erfiðari og komi í veg fyrir að þeir geti skipt út tækjum og búnaði með eðlilegum hætti.
Áskorunin á náttúran.is er ekki sanngjörn á nokkurn hátt. Björgunarsveitirnar búa við stöðugt harðnandi samkeppni á flugeldamarkaðinum og það er einfaldlega skammsýni þeirra náttúrumanna að beina áskorun sinni til björgunarsveitanna. Það væri nær að beina þeirri áskorun til þeirra sem skjóta upp flugeldum á gamlárskvöld og dagana þar í kring að þeir hirði upp ruslið eftir sig. Þar hljóta björgunarsveitirnar að draga mörkin og í ruslatínslu verður hver og einn að bjarga sér sjálfur.
Út í hött að hjálparsveitir taki við flugeldarusli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.