Leita í fréttum mbl.is

Bygging óperuhúss samţykkt einróma

Á fundi bćjarstjórnar Kópavogs í dag var einróma samţykkt viljayfirlýsing um ađ Óperuhús rísi á miđbćjarsvćđinu í Kópavogi.  Ađ kröfu Samfylkingarinnar var ţađ sérstaklega tekiđ fram í viljayfirlýsingunni ađ rekstur óperunnar verđi alfariđ á ábyrgđ óperunnar sjálfrar sem og ríkisins og ađ Kópavogsbćr muni ekki bera neina fjárhagslega ábyrgđ á rekstrinum.

Framlag Kópavogsbćjar til byggingar hússins er lóđ undir húsiđ og ţátttaka í fjármögnun byggingarinnar sjálfrar.

Miđađ viđ ţćr forsendur sem samţykktar voru á fundinum og ţćr upplýsingar sem nú liggja fyrir í viđskiptaáćtlun, sem dreift var á fundinum, ţá ţarf ríkisstjórnin ađ auka styrki til Íslensku óperunnar nokkuđ. Samkvćmt upplýsingum bćjarstjóra Kópavogs ţá er menntamálaráđherra jákvćđ í garđ byggingar hússins og ljóst ađ óperan hefur byr í seglin um ţessar mundir.

Í umrćddri viđskiptaáćtlun eru settar upp ţrjár áćtlanir, A, B og C.  Í spá A, sem kölluđ hefur veriđ bjartsýnisspá, er gert ráđ fyrir ađ um 200 ţúsund gestir komi í húsiđ á ári. Áćtlun B, sem er heldur líklegri spá en spá A, er gert ráđ fyrir um 140 ţúsund gestum á ári í húsiđ, ţar af er reiknađ međ um 40 ţúsund gestum eingöngu á óperusýningar!!!  Spá C, er sú sem hefur veriđ nefnd ofurbjartsýn, en ţar er gert ráđ fyrir ađ um 260 ţúsund gestir heimsćki húsiđ á ári.  Ekki er gert ráđ fyrir ađ allur ţessi gestafjöldi fari á óperusýningar, eins og áđur hefur komiđ frem, en ţó er ljóst ađ allar ţessar spár gera ráđ fyrir mikilli ađsóknaraukningu á óperusýningar, en undanfarin ár hafa um 10 ţúsund gestir sótt Íslensku óperuna heim.

Ég óska óperuunnendum og landsmönnum öllum til hamingju međ ţá viljayfirlýsingu sem samţykkt var einróma í bćjarstjórn í dag en viđ skulum ekki gleyma ţví ađ enn langt í land međ ađ húsiđ rísi og ađ kostnađartölur og raunveruleg áform um rekstur hússins liggi fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband