18.12.2007
Bygging óperuhúss samţykkt einróma
Á fundi bćjarstjórnar Kópavogs í dag var einróma samţykkt viljayfirlýsing um ađ Óperuhús rísi á miđbćjarsvćđinu í Kópavogi. Ađ kröfu Samfylkingarinnar var ţađ sérstaklega tekiđ fram í viljayfirlýsingunni ađ rekstur óperunnar verđi alfariđ á ábyrgđ óperunnar sjálfrar sem og ríkisins og ađ Kópavogsbćr muni ekki bera neina fjárhagslega ábyrgđ á rekstrinum.
Framlag Kópavogsbćjar til byggingar hússins er lóđ undir húsiđ og ţátttaka í fjármögnun byggingarinnar sjálfrar.
Miđađ viđ ţćr forsendur sem samţykktar voru á fundinum og ţćr upplýsingar sem nú liggja fyrir í viđskiptaáćtlun, sem dreift var á fundinum, ţá ţarf ríkisstjórnin ađ auka styrki til Íslensku óperunnar nokkuđ. Samkvćmt upplýsingum bćjarstjóra Kópavogs ţá er menntamálaráđherra jákvćđ í garđ byggingar hússins og ljóst ađ óperan hefur byr í seglin um ţessar mundir.
Í umrćddri viđskiptaáćtlun eru settar upp ţrjár áćtlanir, A, B og C. Í spá A, sem kölluđ hefur veriđ bjartsýnisspá, er gert ráđ fyrir ađ um 200 ţúsund gestir komi í húsiđ á ári. Áćtlun B, sem er heldur líklegri spá en spá A, er gert ráđ fyrir um 140 ţúsund gestum á ári í húsiđ, ţar af er reiknađ međ um 40 ţúsund gestum eingöngu á óperusýningar!!! Spá C, er sú sem hefur veriđ nefnd ofurbjartsýn, en ţar er gert ráđ fyrir ađ um 260 ţúsund gestir heimsćki húsiđ á ári. Ekki er gert ráđ fyrir ađ allur ţessi gestafjöldi fari á óperusýningar, eins og áđur hefur komiđ frem, en ţó er ljóst ađ allar ţessar spár gera ráđ fyrir mikilli ađsóknaraukningu á óperusýningar, en undanfarin ár hafa um 10 ţúsund gestir sótt Íslensku óperuna heim.
Ég óska óperuunnendum og landsmönnum öllum til hamingju međ ţá viljayfirlýsingu sem samţykkt var einróma í bćjarstjórn í dag en viđ skulum ekki gleyma ţví ađ enn langt í land međ ađ húsiđ rísi og ađ kostnađartölur og raunveruleg áform um rekstur hússins liggi fyrir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.