20.9.2007
Óvćnt tíđindi - Ástralía áfram
Ţađ var sitt lítiđ af hvoru sem kom á óvart í riđlakeppninni á HM í Kína. Ţjóđverjar, sem hefđu átt ađ vera međ mikla yfirburđi í sínum riđli, lentu í strögli međ Englendinga sem stóđu sig vel og fóru áfram í 8 liđa úrslitin.
Bandaríkin fara áfram ú B-riđli ásamt Norđur-Kóreu en Svíar (sem ég spáđi ađ myndu fara áfram enda silfurhafar frá síđustu Heimsmeistarakeppni) náđu ađeins jafntefli gegn Nígeríu og sitja ţví eftir ţrátt fyrir ađ hafa lagt Norđur-Kóreu ađ velli í síđasta leik sínum.
Í C-riđli komst Noregur nokkuđ örugglega áfram ásamt Ástralíu, sem fór mjög óvćnt áfram á kostnađ Kanada, en aldrei í lífinu hefđi ég spáđ Áströlum áfram í ţessari keppni.
Í D-riđli fór allt eins og viđ var búist Brasilía áfram međ fullt hús og gestgjafarnir fylgdu ţeim eftir en ţeir háđu harđa baráttu viđ Dani um sćti í 8 liđa úrslitunum.
Ţess má geta ađ á ţessu ári hefur Ísland leikiđ viđ tvö af ţeim liđum sem hafa nú náđ inní átta liđa úrslitin. Ísland rúllađi yfir Kína á Algarve Cup, 4-1, en í kjölfariđ var skipt um ţjálfara hjá Kína og hin sćnska Monica Domanski Lyfors tók viđ. Ţađ var einmitt hún sem stýrđi Svíum til silfurs í Bandaríkjunum fyrir fjórum árum.
Hitt liđiđ sem Ísland lék gegn voru Englendingar, sem eru undir stjórn hinnar lokkaprúđu Hope Powell. Síđasti leikur Englendinga í undirbúningi sínum fyrir mótiđ var gegn Íslendingum og ţađ var alveg ljóst eftir ţann leik ađ Englendingar myndu gefa sig alla í ţetta mót og höfđu klárlega hćfileika til ađ ná langt. Leiknum lauk međ sigri England 4-0 (frekar en 5-0).
Í undanúrslitum leika:
22. september:
Ţýskaland - N.-Kórea.
Bandaríkin - England
23. september:
Noregur - Kína
Brasilía - Ástralía
Danir misstu af lestinni á HM í Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.