12.9.2007
Fyrsta hrađahindrunin í Kópavogi
Ef mig misminnir ekki ţá var fyrsta hrađahindrunin í Kópavogi sett á Digranesveg. Reyndar örlítiđ austar en lögreglan var ađ mćla í gćr. Síđan ţá hefur hrađahindanir fjölgađ sér eins og kanínur í Öskjuhlíđinni og eru nú um stundir óteljandi í Kópavogi. Ţegar ég ćtla t.d. ađ fara í miđbć okkar Kópavogsbúa, Hamraborgina, ţá ţarf ég ađ fara yfir ekki fćrri en 12 hrađahindranir og ţrengingar á leiđ sem er ríflega 2 kílómetrar. Akstursleiđ mín er frá Efstahjalla, í gegnum Engihjalla, vestur Álfhólsveg og í Hamraborg.
Annars er skemmtileg saga af fyrstu hindruninni á Digranesvegi en hún mun vera á ţá leiđ ađ skömmu eftir ađ hrađahindrunin var sett niđur hafi lögregluţjónn nokkur ekiđ austur Digranesveg. Hann var á nýju lögreglumótorhjóli, ţví fyrsta sem Lögreglunni í Kópavogi var úthlutađ. Ţegar hann kemur ađ hindruninni ţá var hann klárlega á of miklum tókst karlinn á loft međ Harleyinn milli fótanna og fékk harđa lendingu. Hindrunin var nefninlega ţannig úr garđi gerđ ađ hún átti sannarlega ađ skila hlutverki sínu og lyftist eina 20-30 cm uppúr götunni mjög snögglega. Í kjölfariđ var hrađahindrunin lćkkuđ um helming og hef ég ekki frétt af fleiri óhöppum lögreglunnar á ţessari hrađahindrum.
184 brutu umferđarlög á Digranesvegi í gćr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:50 | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.