Leita í fréttum mbl.is

Kjaftasaga eđa ekki

Hvort sem ţađ er kjaftasaga eđa ekki, ađ starfsmenn félagsţjónustunnar í Kópavogi séu ađ hćtta í kjölfar ţess ađ gerđur var starfslokasamningur viđ yfirmann deildarinnar, ţá er ţađ óumdeilt ađ á fundi félagsmálaráđs ţann 21. ágúst sl. var tilkynnt um uppsögn ţriggja starfsmanna deildarinnar auk yfirmannsins. Á nćsta fundi á eftir dró einn starfsmađur uppsögn sína til baka en annar bćttist viđ í hóp ţeirra sem sögđu upp.

Ţađ ađ 4 starfsmenn félagsţjónustunnar segi upp ţar sem stöđugildin eru 6 er alvarlegt mál og  ţađ ber ađ líta á ţađ ţannig. Ţađ breytir nákvćmlega engu ađ koma međ yfirlýsingar um kjaftasögur eđa ekki.

Fundargerđ félagsmálaráđs frá 21. ágúst 2007

Fundargerđ félagsmálaráđs frá 4. september 2007


mbl.is „Kjaftasaga ađ barnaverndarstarfsmenn flýi Kópavog"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Áhugaverđar fundagerđir!

Valgerđur Halldórsdóttir, 12.9.2007 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband