Leita í fréttum mbl.is

Í minningu Björns Th.

Björn Th. Björnsson er látinn. Sem ungur háskólastúdent viđ Sagnfrćđiskor Háskóla Íslands var ég svo lánsöm ađ kynnast Birni Th. Björnssyni listfrćđingi og lífskúnstner. Hann kenndi listasögu en einhverra hluta vegna taldi ég mig hafa mikinn áhuga á listasögu og gat taliđ mér til tekna ađ hafa séđ Fćđingu Venusar eftir Bottichelli í Uffizi listasafninu í Flórens. Mér fannst ég sigld og fćr í flestan sjó.  Ţegar ég mćtti í tíma til Björns Th. ţá stćkkađi heimur minn mikiđ, ţvílíkur fróđleikur, ţvílík snilld sem rann uppúr ţessum mikla meistara fagurfrćđinnar og frásagnargleđinnar.

Botticelli | The Birth of Venus 
Fćđing Venusar eftir Bottichelli.

Engan hef ég hitt sem hefur jafn mikla frásagnargáfu og Björn Th. Í myrkvađri stofunni lifnađi hvert málverkiđ á fćtur öđru til lífsins og skipti ţá engu hvort um var ađ rćđa meistaraverk eftir heimskunna listmálara eđa óţekkta unga listamenn. Mörg málverk standa mér lifandi fyrir hugsskotssjónum, s.s. Morgunverđur í guđsgrćnni náttúrunni og Stúlkan á barnum eftir Eduard Manet ţar sem Björn dró athygli okkar ađ manninum í speglinum og glasinu á borđinu fyrir framan hana sem varla er málađ heldur mikiđ frekar sjónhverfing ţess sem ekki er.


Stúlkan á barnum eftir Eduard Manet, takiđ eftir glasinu međ tveimur rósum á barborđinu fyrir framan stúlkuna.

Björn var ákaflega stoltur af íslensku málurunum, bćđi gömlu meisturunum sem og ţeim sem á háskólaárum mínum voru ungir og upprennandi. Ţetta stolt hans gagnvart íslenskum listamönnum smitađist yfir á okkur nemendur hans sem í fullkominni andakt drukkum í okkur hvert einasta orđ sem féll af vörum meistarans ţar sem hann gekk um stofuna, međ ađra hönd í vasa og međ lítinn kaffibolla í hinni hendinni. Í kaffibollanum var sjaldnast kaffi heldur göróttari drykkur sem jók enn á anda meistarans og dró okkur frekar inní frásögnina og fróđleikinn.

Birni Th. Björnssyni ţakka ég uppfrćđsluna og lífssýnina.  Ég kveđ mikinn meistara og lúti höfđi í ţökk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband