16.8.2007
Málefnasamningur marklaust plagg?
Í málefnasamningi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem skipa meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs, segir m.a. Endurbætur og endurskipulagning á eldri hverfum verði í sátt við íbúa.
Eftir að hafa setið fundinn í Salnum í gærkvöldi þá læðist að manni sá grunur að það sé enginn vilji innan meirihlutans til að standa við sinn eigin málefnasamning. Á fundinum í gærkvöldi var ekki að sjá neina sátt milli íbúa og meirihluta bæjarstjórnar, heldur þvert á móti, og er ekki annað að sjá en að sá trúnaðarbrestur sem Arna Harðardóttir sagði að væri orðinn milli aðila sé sannarlega til staðar.
Það var engan sáttatón að finna í orðum skipulagsyfirvalda sem höfðu framsögu á fundinum og var greinilegt að þeir höfðu ekki lagt mikið í undirbúning fyrir fundinn. Var þess enda ekki lengi að bíða að bæjarstjórinn ásakaði íbúana um að hagræða sannleikanum og hafa í frammi rangfærslur þegar það eina sem þeir gerðu var að vitna til þeirra skýrslna sem bærinn hefur sjálfur lagt fram í málinu.
Það er algjörlega ljóst að í þessu máli er ekki verið að vinna í sátt við íbúa Kársness, ekki frekar en við íbúa Smárahverfis, sem nú eiga von á því að fá 14 hæða turn í bakgarðinn hjá sér á Nónhæðinni.
Kópavogshöfn verður ekki stækkuð gegn vilja íbúanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:52 | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.