Leita í fréttum mbl.is

Stćrsta (merkilegasta) mót sumarsins

Úrslitakeppni Evrópumósts stúlknaliđa yngri en 19 ára hefst í Reykjavík ţann 18. júlí nk. Er mótiđ liđur í hátíđahöldum í tilefni af 60 ára afmćli KSÍ. Mótiđ er metnađarfyllsta verkefni sem KSÍ hefur tekiđ ađ sér til ţessa og er ţađ vel viđ hćfi ađ helsti vaxtarbroddur íslenskrar knattspyrnu, kvennaknattspyrnan, fái ađ njóta ţess.

Mótiđ hefst međ fjórum leikjum ţann 18. júlí nk. Fyrstu ţrír leikirnir verđa leiknir kl. 16 á Kópavogsvelli, ţar sem Spánverjar og Frakkar etja kappi. Á Víkingsvelli ţar sem Danir og Ţjóđverjar eigast viđ og á Fylkisvelli ţar sem Pólverjar og Englendingar takast á. Opnunarleikurinn sjálfur verđur hins vegar á ţjóđarleikvanginum, Laugardalsvelli kl. 19:15 en ţar mćta íslensku stelpurnar Norđmönnum.

Ţađ er full ástćđa til ađ hvetja alla ţá sem vettlingi geta valdiđ til ađ mćta á völlinn og sjá framtíđarleikmenn Evrópu á fótboltavellinum. Sérstaklega vil ég hvetja yngri leikmenn, sem margir hverjir sakna ţess ađ eiga sér ekki fyrirmyndir í boltanum. Ţarna gefst ungum stúlkum og drengjum tćkifćri sem ekki gefst oft hér uppi á Íslandi ađ samsama sér viđ leikmenn af hćsta gćđaflokki og nćrri ţeirra eigin aldri.

Nánar um keppnina á vefsíđu UEFA.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband