11.7.2007
Stćrsta (merkilegasta) mót sumarsins
Úrslitakeppni Evrópumósts stúlknaliđa yngri en 19 ára hefst í Reykjavík ţann 18. júlí nk. Er mótiđ liđur í hátíđahöldum í tilefni af 60 ára afmćli KSÍ. Mótiđ er metnađarfyllsta verkefni sem KSÍ hefur tekiđ ađ sér til ţessa og er ţađ vel viđ hćfi ađ helsti vaxtarbroddur íslenskrar knattspyrnu, kvennaknattspyrnan, fái ađ njóta ţess.
Mótiđ hefst međ fjórum leikjum ţann 18. júlí nk. Fyrstu ţrír leikirnir verđa leiknir kl. 16 á Kópavogsvelli, ţar sem Spánverjar og Frakkar etja kappi. Á Víkingsvelli ţar sem Danir og Ţjóđverjar eigast viđ og á Fylkisvelli ţar sem Pólverjar og Englendingar takast á. Opnunarleikurinn sjálfur verđur hins vegar á ţjóđarleikvanginum, Laugardalsvelli kl. 19:15 en ţar mćta íslensku stelpurnar Norđmönnum.
Ţađ er full ástćđa til ađ hvetja alla ţá sem vettlingi geta valdiđ til ađ mćta á völlinn og sjá framtíđarleikmenn Evrópu á fótboltavellinum. Sérstaklega vil ég hvetja yngri leikmenn, sem margir hverjir sakna ţess ađ eiga sér ekki fyrirmyndir í boltanum. Ţarna gefst ungum stúlkum og drengjum tćkifćri sem ekki gefst oft hér uppi á Íslandi ađ samsama sér viđ leikmenn af hćsta gćđaflokki og nćrri ţeirra eigin aldri.
Nánar um keppnina á vefsíđu UEFA.
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.