27.6.2007
Ţađ er gaman ađ vera Bliki!!
Ţađ var sko sannarlega gaman ađ vera Bliki ţegar Kópavogsliđin Breiđablik og HK mćttust í blíđskaparveđri á Kópavogsvelli. Mikil spenna hafđi byggst upp í bćnum fyrir leikinn og ýmis orđ látin falla fyrir leikinn. Á leikinn mćttu tćplega 2.300 manns (tćplega helmingur af ţeim sem mćttu á kvennalandsleikinn um daginn) og held ég ađ menn hafi fengiđ fullt fyrir peninginn.
Leikurinn var ađ mínu mati góđur, leikmenn gengu hart fram án ţess ţó ađ vera grófir, og ţađ var alveg ljóst ađ menn voru ađ gefa sig 150% í verkefniđ - hver einn og einasti leikmađur. Svoleiđis eiga leikir ađ vera. Stóri munurinn á liđunum var ađ mínu mati miđjumennirnir. Ţeir Arnar Grétarsson og Nenad Petrovic fóru hreinlega á kostum og áttu gestirnir úr Fossvogsdalum í stökustu vandrćđum međ ađ koma boltanum í gegnum miđjuna. Ţrjú frábćr mörk litu dagsins ljós, fyrst frá Kristjáni Óla, ţá frá Prince (sem loksins skilađi boltanum rétta leiđ í markiđ) og síđasta markiđ var stórglćsilegt skot frá Olgeiri Sigurgeirssyni. Ađ auki sýndi markvörđur Breiđabliks, Casper Jakobsen frábćra takta er hann varđi vítaspyrnu um miđjan síđari hálfleikinn.
Já sigur strákanna var sanngjarn og nú hljóta ţeir ađ vera komnir á beinu brautina, jafntefli sumarsins ađ baki og ekkert annađ en sigur gegn Fram í nćsta leik kemur til greina.
Stuđningsmenn Breiđabliks í litlu stúkunni á Kópavogsvelli fóru algjörlega á kostum, spiluđu og sungu sig hása. En ţó stuđningur ţeirra viđ liđiđ hafi veriđ frábćr ţá tel ég ađ helsta afrek ţeirra hafi veriđ ađ fá brekkuna til ađ standa upp undir lok leiksins. Ótrúlega flott og Blikar geta sannarlega veriđ stoltir af sínum mönnum.
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.