Leita í fréttum mbl.is

Hversu rétt var ţetta hjá mér?

Í síđustu viku dundađi ég mér viđ ađ finna mátulega formenn nefnda. Ég gekk út frá ţví ađ flokkarnir fengju formennsku í ţeim nefndum ţar sem ţeir áttu ekki ráđherra málaflokksins. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţetta var algjörlega rangt hjá mér!

Niđurstöđur mínar hafa ţar af leiđandi veriđ heldur hćpnar og hef ég ekki hitt á einn einasta formann réttan. Skáletruđu nöfnin í svigunum eru ágiskanir mínar en ég komst nćst réttu svari ţegar ég sagđi ađ Ágúst Ólafur myndi verđa formađur Allsherjarnefndar.

Formenn nefnda:
Allsherjarnefnd: Birgir Ármannsson (Ágúst Ólafur Ágústsson - (varaformađur))
Landbúnađar- og sjávarútvegsnefnd: Arnbjörg Sveinsdóttir (Katrín Júlíusdóttir)
Efnahags- og skattanefndar: Pétur Blöndal (Bjarni Benediktsson)
Viđskiptanefnd: Ágúst Ólafur Ágústsson (gerđi ekki ráđ fyrir ţessari nefnd)
Menntamálanefndar: Sigurđur Kári Kristjánsson (Guđbjartur Hannesson)
Félags- og trygginganefndar: Guđbjartur Hannesson (Guđfinna Bjarnadóttir)
Samgöngunefndar: Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Kristján Ţór Júlíusson)
Fjárlaganefndar: Gunnar Svavarsson (Árni Páll Árnason)
Heilbrigđisnefndar: Ásta Möller (Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir (Ágúst Ólafur varaformađur))
Umhverfisnefndar: Helgi Hjörvar (Illugi Gunnarsson)
Iđnađarnefndar: Katrín Júlíusdóttir (Ármann Kr. Ólafsson)
Utanríkismálanefndar: Bjarni Benediktsson (Pétur H. Blöndal)

Fulltrúar Samfylkingarinnar í forsćtisnefnd verđa Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir og Einar Már Sigurđarson.

Formenn ţingflokka:
Sjálfstćđisflokks: Arnbjörg Sveinsdóttir
Samfylkingar: Lúđvík Bergvinsson (Gunnar Svavarsson)

Forseti Alţingis:
Sturla Böđvarsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband