Leita í fréttum mbl.is

Hverjir fá formennsku í nefndum?

Nú er ljóst hverjir verða ráðherrar en ég hef líka dundað mér við að spá fyrir um formennsku í nefndum, sem eru ákaflega mikilvægar, þó svo að þær séu svo sem ekki ígildi ráðherrastóls. Hér fyrir neðan hef ég uppfært listann sem ég birti fyrst um daginn. 

Ég hef engar upplýsingar um það hvernig þetta verði, fyrir utan það að Arnbjörg verður formaður þingflokks Sjálfstæðisflokks og Sturla verður forseti Alþingis. Annað eru hreinir og klárir spádómar. Nú er bara að bíða og sjá hversu spámannlega ég er vaxin.

Formenn nefnda:

Allsherjarnefndar: Ágúst Ólafur Ágústsson
Atvinnumálanefndar: Katrín Júlíusdóttir
Efnahags- og viðskiptanefndar: Bjarni Benediktsson
Menntamálanefndar: Guðbjartur Hannesson
Félagsmálanefndar: Guðfinna Bjarnadóttir
Samgöngunefndar: Kristján Þór Júlíusson
Fjárlaganefndar: Árni Páll Árnason
Heilbrigðisnefndar: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
Umhverfisnefndar: Illugi Gunnarsson
Iðnaðarnefndar: Ármann Kr. Ólafsson
Utanríkismálanefndar: Pétur H. Blöndal

Formenn þingflokka:
Sjálfstæðisflokks: Arnbjörg Sveinsdóttir
Samfylkingar: Gunnar Svavarsson

Forseti Alþingis:
Sturla Böðvarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband