Leita í fréttum mbl.is

Lindaskóli flottastur

Ţađ var gaman ađ fylgjast međ Skólahreysti í gćr. Krakkarnir allir stóđu sig frábćrlega og ţađ er algjörlega óviđjafnanlegt ađ fá í beinni útsendingu ađ sjá rjómann af íslenskum ungmennum. Fréttir af ungu fólki eru oftar en ekki á neikvćđum nótum, en ţá hefur miklum minnihluta ţeirra tekist ađ komast í fréttir í kjölfar einhverra strákapara eđa ótuktarskapar. Í gćr kvađ viđ annan tón.

Ţetta var í annađ sinn sem Skólahreysti er haldin en í fyrra sigrađi liđ Salaskóla međ glćsibrag. Titillinn fór ekki út fyrir lögsögu Kópavogs ţví ađ ţessu sinni var komiđ ađ Lindaskóla ađ fara međ sigur af hólmi.  Sigurliđiđ var enda skipađ frábćrum íţróttamönnum sem hafa sannarlega veriđ Kópavogi og Íslendingum til sóma á undanförnum vikum og ţá ekki síst í gćr. Fremst međal jafningja var sexfaldur Norđurlandameistari í fimleikum, Fríđa Rún, en hinir krakkarnir voru ekki síđri og geta ţau öll og leikfimiskennarinn ţeirra veriđ stolt af árangrinum. Ég er ţađ allavega og á ţó engan ţátt í ţessum árangri.

Ég get ekki lokađ fyrir ţessa fćrslu án ţess ađ hrósa skipuleggjendum keppninnar, ţeim brćđrum Andrési og Pétri Guđmundssonum og Láru konu Andrésar (frekar en Péturs) fyrir ţeirra framtak.

Já og til hamingju krakkar í Lindaskóla!


Sigurliđ Lindaskóla eftir riđlakeppnina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband