8.4.2007
Vandfenginn er vinur í nauð
Kæru vinir ég sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðilega páskahelgi og von um að súkkulaðið beri ykkur ekki ofurliði í dag. Þegar ég opnaði ísskápinn minn eftir morgunsundið þá varð ég fyrir því óhappi að páskaeggið mitt (sem er nr 2 frá Nóa Síríus) datt í gólfið og brotnaði. Ég brosti reyndar að þessu og þótti það bara ágætt að eggið skyldi þó ekki brotna fyrr en á páskadagsmorgun enda skammt í að það hverfi í hyldýpi maga míns, en þangað liggur leið þess einmitt um þær mundir er ég skrifa þennan pistil.
Þó mér þyki súkkulaði ákaflega gott þá er það þrennt sem þarf að vera til staðar þegar páskaegg er annars vegar. Í fyrsta lagi þarf að vera páskadagur, egg sem nartað er í fyrir páskadag teljast ekki með. Í öðru lagi þarf eggið að vera í sellófan, egg sem nartað er í fyrir páskadag og eru í álpappír teljast ekki heldur með. Og í þriðja lagi þá þarf að vera málsháttur í egginu, málshættir sem laumast úr álpappírseggjum fyrir páskadag teljast sem sagt ekki með.
Eggið mitt, sem datt úr ísskápnum í morgun er, eins og áður sagði, egg nr. 2 frá Nóa Síríus og er alveg einstaklega gott á bragðið. Páskaunginn varð frelsinu feginn þegar ég sturtaði mölbrotnu egginu í skál og málshátturinn var til ykkar kæru vinir:
Vandfenginn er vinur í nauð.
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.