Leita í fréttum mbl.is

Algjörlega sammála

Þá mun það vera vísindalega sannað, að hljóðið sem heyrist þegar kastað er upp er það óþægilega sem fólk heyrir. Þá hefur komið í ljós, að konur eru viðkvæmari fyrir hljóðum en karlmenn.
Lesa meira

Alveg er ég sammála þessari niðurstöðu. Reyndar finnst mér ælupest vera það versta sem getur komið fyrir mig og geri ég allt sem ég get til að koma í veg fyrir að maturinn sem ég hef sett oní mig í ómældu magni komi sömu leið til baka. Ég skal gefa ykkur nokkur góð ráð til þess að koma í veg fyrir að maturinn fari upp:

  1. Drekka gott staup af Whiskey og fara að sofa. Shocking
  2. Ef þú sofnar ekki strax, settu fjóra púða undir bakið á þér og reyndu að sofa sitjandi. Sleeping
  3. Ef það gengur ekki taktu þér bók í hönd og reyndu að lesa þig í svefn, skólabækur klikka aldrei en ef þú hefur þær ekki við höndina þá má reyna að lesa einhverja góða bók eftir Gabríel Garcia Lorca, klikkar aldrei að maður sofnar á fyrstu síðu! Smile
  4. Þamba sódavatn, þegar það gýs í maganum og auðveldar matnum að fara rétta leið. W00t
  5. Borða meira, helst eitthvað sem þú færð í magann af og ýtir matnum niður (ekki nema í algjörri neyð). Sick
  6. Setjast á salernið og reyna að tæma þarmana. Sideways

Ef allt þetta klikkar þá er best að vera á salernið með fötu og vona það besta. Smile

 


mbl.is Æluhljóð það versta í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband