19.3.2010
„Þau eru súr“ sagði refurinn
Hádegismóar tala nú um nýjan skatt en ekki breytingar á lögum sem fela í sér lægri skatt af afskriftum.
Í því sambandi er rétt að benda á að afskriftir hafi ALLTAF verið skattskyldar. Hér er ekki um nýjan skatt að ræða. Heldur er verið að minnka hugsanlegan skatt sem fyrirtæki og einstaklingar geta lent í auk þess sem ákveðinn hluti verði skattfrjáls.
Sem sagt - aftur og til að undirstrika:
Afskriftir hafa ALLTAF verið skattskyldar. Eftirgjöf skulda er alltaf skattskyld.
Ríkisstjórnin er með tillögum sínum að minnka þennan skatt sem hefur verið og er EKKI um nýjan skatt að ræða. Eins og segir í fréttinni þá er talað um breytingar á skattlagningu afskrifta.
Mogginn hinsvegar setur þetta svona upp og það er athyglisvert. Þar ræður sameiginlegt markmið Morgunblaðiðsins og Sjálfstæðisflokksins að koma stjórninni frá og tala niður aðgerðir ríkisstjórnarinnar.
Aðalatriðir er að í tillögum ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að hóflegar skuldbreytingar verði skattfrjálsar en stórfelldar niðurfellingar skattlagðar - kannski svíður síðara atriðið sárt einhverja þá sem að Mogganum standa?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 129661
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Aðgerðarleysi og getuleysi Samfylkingarinnar í ríkisstjórn sér til þess að 17.000 eru atvinnulausir. Það bitnar verst á ungu fólki. Um leið og samráð er haft við Samfylkingin í Kópavogi varðandi fjárhagsáætlun kemur tillaga um sundskatt á eldra fólk. Þeir einu sem Samfylkingin virðist verja eru útrásarvíkingarnir, enda telja Baugsmiðlarnir Samfylkinguna vera aðal flokkinn.
Farðu að koma þér út úr skjaldborginni og horfast í augu við raunveruleikann.
Sigurður Þorsteinsson, 19.3.2010 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.