22.2.2010
Kópavogur er bćrinn minn
Ţađ hefur mikiđ gengiđ á í Kópavogi, bćnum mínum, undanfarna daga. Alla síđustu viku dundu á okkur íbúunum allskyns áróđur frá frambjóđendum eins stjórnmálaflokks í bćnum ţar sem ţeir lofuđu bót og betrun ef ţeir fengju bara atkvćđiđ mitt - eđa ţitt. Milljónum á milljónum króna ofan var eytt í baráttuna og var mér hreinlega nóg um, ţađ er greinilega ekki kreppa ţar á bć. Svo rann upp laugardagurinn, kosningin fór fram og um kvöldiđ birtust niđurstöđur.
Ţađ var ekki mitt ađ hvetja fólk til ađ taka ţátt í ţessu prófkjöri og ţó ég sé ögn óttaslegin yfir ţeim mikla fjölda sem tók ţátt ţá er ég í ađra röndina ákaflega ánćgđ og stolt af öllum ţeim sem tóku ţátt. Í prófkjörinu kom ţó fram skýr og afgerandi vilji bćjarbúa til breytinga. Og ţađ urđu breytingar.
Eftirmáli prófkjörsins er óljós og ég bíđ ţess rétt eins og ađrir Kópavogsbúar hvađ verđur. En hótanir um endurkomur og ásakanir um svindl og svínarí munu ekki nýtast Kópavogsbúum. Undanfarna átta mánuđi hefur ríkt sérstaklega góđ eining innan bćjarstjórnar Kópavogs. Nú lítur út fyrir ađ enn á ný verđi aliđ á tortryggni, fariđ verđur í feluleiki, lagst í skotgrafir og hafin upp gífuryrđi og ásakanir. Sjálf kvíđi ég ţví ekki ađ takast á viđ ţađ en ég ţykist vita ađ ţađ er ekki sérstök eftirvćnting á bćjarskrifstofunum. Starfsmenn ţar eiga samúđ mína alla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri fćrslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíđa
Heimasíđan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrćnu fyrir áriđ 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluţjónusta landsins. Fersk og framandi en ţó hefđbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Ći, ţađ er svo illa fariđ međ fv. bćjarstjóra; hann hefur veriđ rćgđur, uppnefndur og lagđur í einelti, - grey karlinn og hann sem var svo slćmur í hnjánum.
Eygló, 23.2.2010 kl. 02:51
Sćl Ingibjörg
Ţú áttir víst eftir ađ fjalla um siđferđisbrot bćjarfulltrúa Samfylkingarinnar á ţessu kjörtímabili hér á blogginu.
Sigurđur Ţorsteinsson, 23.2.2010 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.