Leita í fréttum mbl.is

Aumur Sjálfstæðisflokkur í felum með fjármálin

Það er aumt ástandið hjá Sjálfstæðisflokknum sem getur ekki skilað ársreikningum fyrir árið 2008 til Ríkisendurskoðunar eins og stjórnmálaflokknum ber. Að sögn framkvæmdstjóraflokksins þá tefst verkið vegna þess hve umfangsmikið það er. Þetta er kunnugleg afsökun hjá honum því hann notaði hana líka þegar hann var spurður afhverju ekkert af þeim fyrirtækjum sem styrktu Valhöll um 330 milljónir árin

2002-2006 hefðu verið nafngreind og afhverju var ekki gert grein fyrir styrkjum til allra aðildarfélaga flokksins á tímabilinu.

Minna má í því sambandi að nú starfa 15 manns í Valhöll en ekki tekst þeim að ganga frá reikningum sínum.  Ætli fjármálin þoli ekki dagsljósið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband