28.1.2010
Almennt minnisleysi og doði
Almennt minnisleysi og doði alltof margra okkar Íslendinga gerir það að verkum að við verðum að spyrja í sífellu þessara spurninga:
- Hvaða flokkur sat aftur við völd yfir íslenskri stjórnsýslu samfleytt í 18 ár, allt til 2009?
- Hvaða tveir flokkar hafa setið saman við völd á Íslandi lengst af lýðveldistímanum og "áttu" sér tvö viðskiptaveldi, stundum kennd við Kolkrabba og Smokkfisk, þar sem pólitísk og viðskiptaleg völd tvinnuðust saman?
- Hvaða tveir flokkar stýrðu einkavæðingu bankanna á grundvelli sömu helmingaskiptareglu og áður hafði gilt um embætti og viðskiptavöld?
- Hvaða flokkur skildi framkvæmdastjórann sinn og nánasta trúnaðarvin formanns síns eftir sem varaformann í bankaráði einkavædds Landsbanka sem hægri hönd Björgólfs Guðmundssonar allt að hruni bankans?
- Hvaða flokkur hefur rekið dýrustu prófkjör Íslandssögunnar og um leið fengið hærri einstaka styrki frá fyrirtækjum en nokkur annar (25 og 30 milljónir frá Landsbanka og FL Group fyrir EINAR kosningar)?
- Hvaða flokkur hefur ekki birt nein nöfn á fyrirtækjunum sem styrktu höfuðstöðvar flokksins og ENGAR UPPLÝSINGAR um alla styrkina til kjördæmisráða og aðildarfélaga eins og þó er orðið skylt?
Er svarið við 330 milljóna spurningunni að finna í viðhenginu?
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Lögin mín
Eldri færslur
- Júní 2012
- Febrúar 2012
- Apríl 2011
- Desember 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Apríl 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Myndasíða
Heimasíðan mín
- www.ingibjorg.net
- Völvuspá Dollýar 2011 Spá Dollýar dulrænu fyrir árið 2011
- Lystauki - Veisluþjónusta Besta veisluþjónusta landsins. Fersk og framandi en þó hefðbundin. Mjög gott.
Bloggvinir
- Anna Einarsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bragi Sigurðsson
- Elfur Logadóttir
- Eygló
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðrún Jóna Jónsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Jón Svavarsson
- Karl Gauti Hjaltason
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Júlía Rafnsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Samfylkingin í Kópavogi
- Sigurður Elvar Þórólfsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Sigurðsson
- Smári Jökull Jónsson
- Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)
- TARA
- Unnur G Kristjánsdóttir
- Veiðifélagið
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Athugasemdir
Mútugreiðslur?
Fyrirgreiðsla?
Réttnefni í stað Valhallar: Gaukshreiðrið...
Erlingur Þorsteinsson, 28.1.2010 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.