Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Íþróttir

Ósannindi

Fátt fer meira í taugarnar á mér en ósannindi. Það má því ímynda sér hvernig mér líður þegar ósannindin eru sögð aftur og aftur og aftur. Á sunnudag var ég verulega pirruð, íþróttafréttamenn Ríkisútvarpsins fóru þá æ ofan í æ með ósannindi varðandi...

Áfram Ísland

Leiknum lauk 3:0. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í leiknum, Rakel Hönnudóttir bætti öðru marki við fyrir leikhlé en það var síðan Guðrún Sóley Gunnarsdóttir sem gulltryggði sigurinn í uppbótartíma. Leikurinn í dag er mjög...

Ótrúlegur dagur í ensku bikarkeppninni

Það má segja að dagurinn í dag hafi verið hreint ótrúlegur í ensku bikarkeppninni. Bæði Manchester United og Chelsea eru úr leik eftir að hafa lotið í gras gegn Portsmouth og Barnsley. Ég sá því miður ekki leik Manchester United og Portsmouth en ég sá...

Fínn sigur Blika á ÍBV

Hann var erfiður gærdagurinn fyrir Eyjamenn. Allt á kafi í snjó og þeir sem voru á landi voru kaffærðir í leik Breiðabliks og ÍBV sem fram fór í Kórnum. Blikaliðið lék eins og þeir sem valdið hafa og unnu sérlega sannfærandi sigur, 7:0 í Lengjubikarnum....

Formennska í fjórum nefndum

Á fundi stjórnar KSÍ skipti stjórnin með sér verkum. Þar var mér falin formenska í fjórum nefndum: Framkvæmdanefnd NMU16 á Íslandi 2008 Fræðslunefnd Unglinganefnd kvenna og Útbreiðslunefnd Vitaskuld er ég bæði upp með mér og montin af því að vera falið...

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks

Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks var haldinn í gærkvöldi. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf og að þessu sinni voru umræður um stöðu deildarinnar fjörugar og margir tóku til máls. Það þykir mér gott. Félagar í Breiðabliki hafa til þessa...

Ársþing KSÍ

Ársþing KSÍ var haldið í dag. Þingin eru vart svipur hjá sjón frá því sem áður var, í dag hófst þingið kl. 11:00, 30 mínútna hlé var gert um hádegisbil og var þinginu slitið skömmu fyrir kl. 15:00. Ég man eftir þingum sem voru í þrjá daga, hófust á...

Íslandsmeistarar í futsal!

Til hamingju Blikastelpur með Íslandsmeistaratitilinn í futsal! Ég er óendanlega stolt af ykkur ... Hip, hip, húrra!

Glæsilegt!

Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að Kristni hafi hlotnast þessi heiður, reyndar má það furðu sæta að hann hafi ekki verið valinn fyrr til þess að fá svona glæsileg verkefni. Frammistaða Kristins hér heima og á alþjóðlegum vettvangi undanfarin ár hafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 129523

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband