Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sjálfsþurftarbúskapur

Mikið óskaplega þótti mér gaman að Kastljósi í gærkvöldi þegar fjallað var um fjölskylduna að Hólum við rætur Heklu. Í kynningu að innslaginu í þættinum sagði Sigmar að það væri gott að kunna að strokka sitt eigið smjör, búa til flatkökur, skyr, kæfu og...

Kjósum Árna Pál Árnason í 1. sæti

Nú hefur verið lokað fyrir skráningu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Ég hef lagt mig fram um að afla stuðnings við framboð Árna Páls Árnasonar í 1. sæti listans. Árna kynntist ég fyrst fyrir um tveimur árum síðan er hann bauð sig fram...

Hver er Eva Joly

Þegar ég sá Evu Joly í Silfri Egils á laugardag hugsaði ég með mér að hún minnti mig á einhverja konu sem ég hafði séð áður. Þessi hugsun lét mig í friði um helgina en í dag þegar fréttir bárust af því að hún hefði verið ráðin sem sérlegur ráðgjafi...

Eins og smákrakkar í drullupolli

Mér varð það á nú um það leyti sem ég ætlaði í háttinn að athuga hvort þingmenn okkar væru ekki örugglega hættir að þrasa. Margir þeirra eru með ung börn á sínu framfæri sem þarf að koma í skóla í fyrramálið og sumir eiga jafnvel maka sem bíða þeirra...

Skynsamleg ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar

Í dag bárust af því fréttir að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefði tekið ákvörðun um að draga sig í hlé frá stjórnmálum. Ég verð að segja að mér finnst þessi ákvörðun ákaflega skynsamleg. Persónulega þekki ég Ingibjörgu...

Frábær bókamarkaður í Perlunni

Í dag lét ég loks verða af því að fara í bókamarkaðinn í Perlunni. Var svo sem ekki með það í huga að fjárfesta í mörgum bókum, en hver veit hvað maður getur dottið ofan í þegar á staðin er komið. Ég keypti 24 bækur, flestar á innan við 1000 krónur og...

Sameinumst gegn fordómum

Dagana 3. og 4. mars sl. átti ég þess kost að sækja 3. ráðstefnu Evrópska knattspyrnusambandsins og fleiri aðila um kynþáttafordóma, Unite Against Racism, sem haldin var í Varsjá í Póllandi. Var ráðstefnan ákaflega fróðleg en þó við hér á Íslandi teljum...

Lýðræðislegur og opinn flokkur?

Í færslunni hér að neðan velti ég því fyrir mér hvort flokkarnir, sem nú eru í stjórnarandstöðu, hafi tekið á sínum innanhússmálum í kjölfar efnahagshrunsins. Í raun er mín niðurstaða sú að það hafi flokkarnir gert að hluta til, hver með sínum hætti. En...

Endurreisn eða yfirklór?

Hversu oft hefur ekki verið sagt í nú síðustu vikur og mánuði að nú sé ekki tími til að benda á sökudólga og draga menn til ábyrgðar heldur standa saman og hjálpast að við að byggja upp íslenskt efnahagslíf. Það stendur ekki til hjá mér í þessari og...

Drottningin í viðtali

Mikið djö... langar mig til að blogga um drottninguna sem var í viðtali í Kastljósi í kvöld. Hins vegar var kvöldið hjá mér svo frábært að ég nenni því ekki. Vísa á þá fjölmörgu sem hafa bloggað um málið hér á mbl blogginu, eða nei annars, það má ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband