Leita í fréttum mbl.is

Gústi guðsmaður, besti íslenski lagatextinn

Undanfarnar vikur (ok, mánuði) hef ég haft uppi skoðanakönnun um besta íslenska lagatextann.

Nú hafa 303 svarað spurningunni og niðurstaðan er að þrjú lög skera sig nokkuð úr. Gústi guðsmaður eftir Gylfa Ægisson fór með sigur af hólmi með 20,5% atkvæða, Tvær stjörnur eftir Megas höfnuðu í 2. sæti með 16,8% atkvæða og í þriðja sæti var lagið Jesú Kristur og ég eftir Vilhjálm frá Skálholti. Niðurstaðan er nokkuð í takti við það sem ég hafði ímyndað mér, kannski fyrir utan það að ég hefði talið að Vetrarsól Ólafs Hauks Símonarsonar myndi njóta meiri vinsælda.

Þeim sem kusu þakka ég fyrir þátttökuna og hvet þig um leið til þess að taka þátt í næstu könnun sem kemur á netið á eftir.

Niðurstaðan er skoðanakönnunarinnar er eftirfarandi:

  1. Gústi Guðsmaður (Gylfi Ægisson) 20,5%
  2. Tvær stjörnur (Megas) 16,8%
  3. Jesú Kristur og ég (Vilhjálmur frá Skáholti) 13,5%
  4. Pípan (Ragnar Ingi Aðalsteinsson) 9,9%
  5. Syndir feðranna (Bubbi Morthens) 9,9%
  6. Söknuður (Vilhjálmur Vilhjálmsson) 9,6%
  7. Líf (Stefán Hilmarsson) 6,6%
  8. Skýið (Vilhjálmur Vilhjálmsson) 6,6% 
  9. Róninn (Magnús Eiríksson) 3,3%
  10. Vetrarsól (Ólafur Haukur Símonarson) 3,3%

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband