Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Frábćr hugmynd ...

Ţetta er frábćr hugmynd, ef henni verđur ţá fylgt eftir af alvöru. Mikiđ vildi ég ađ bćjarstjórinn í Kópavogi og hans fylgifiskar lesi ţessa frétt og taki upp eftir Reykvíkingum ađ hlusta á íbúana, hafa viđ ţá samráđ í meiri- og minniháttar málum í stađ ţess ađ vera stöđugt í ţessum stríđslátum í kringum alla skapađa hluti. Nćgir ţar ađ nefna deilur um Lund, Kársnes, Nónhćđ, Vatnsenda, Glađheima og svona mćtti lengi telja.
mbl.is Aukiđ samráđ viđ íbúa borgarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćr flutningur á Verkamanni Steins og Bergţóru

Á minningartónleikum um Bergţóru Árnadóttur í Salnum fyrir skömmu flutti trúbadorinn Jónas Sig ljóđ Steins Steinarrs um Verkamanninn viđ lag Bergţóru. Útsetning lagsins var vćgast sagt frumleg, gítar og túba.  Magnađur flutningur.  Upptöka af laginu hefur nú veriđ sett inná YouTube, ekki í sérstökum gćđum en gefur engu ađ síđur góđa hugmynd um flutninginn.


Höfđingi fallinn frá

Fallinn er frá mikill höfđingi, Árni Helgason í Stykkishólmi. Ég var svo lánsöm ađ kynnast Árna ţegar ég tók ađ mér ađ vera leiđbeinandi viđ Grunnskólann í Stykkishólmi veturna 1989-1991. Ţar var ég jafnframt fréttaritari DV á stađnum og eftir ađ ég hafđi sent eina frétt suđur um ólćti á dansleik bauđ Árni mér í kaffi heim til sín. Ţar tóku hann og Ingibjörg kona hans á móti mér međ miklum virktum, nýbökuđum pönnukökum og heitu kaffi. Árni talađi viđ mig af miklum kćrleik og af föđurlegri umhyggju og sagđi: „Ingibjörg mín, viđ flytjum ekki slćmar fréttir héđan úr Hólminum.“

Meira á www.ingibjorg.net


mbl.is Árni Helgason látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ráđherrann kíkti í kaffi og vínarbrauđ

Mikiđ er ég ánćgđ ađ Kristján Möller hafi kíkt í kaffi hjá bćjarstjóranum í Kópavogi í morgun. Vesalings bćjarstjórinn var búinn ađ bíđa eftir ráđherranum í 9 mánuđi, hámandi í sig vínarbrauđ og rúnnstykki. Var farinn ađ leiđast biđin og leiđ eins og hryggbrotinni mćr.

Mikiđ er gott ađ samgönguráđherrann miskunađi sig yfir ljósmyndafyrirsćtu ársins og bjargađi bćjarstjóranum frá ţví ađ borđa allt bakkelsi morgunsins sjálfur. Eitthvađ rćddu ţessir fyrrum starfsfélagar af Alţingi samgöngumál milli ţess sem ţeir mauluđu vínarbrauđ. Ţađ getur ţó ekki hafa tekiđ langan tíma fyrir bćjarstjórann ađ útlista fyrir ráđherranum hvar skóinn kreppir í Kópavogi, enda býr ráđherrann í ţví sveitarfélagi á međan ţing starfar. Ég vona ađ fundur ţeirra hafi veriđ árangursríkur Kópavogsbúum til heilla og framdráttar.


Viđ vitum a.m.k. hvar Gunnar er!

Einhver spaugsamur leigupenni bćjarstjórans í Kópavogi skrifađi grein í Morgunblađiđ í dag í nafni bćjarstjórans og ákallar ţar samgönguráđherrann Kristján L. Möller. Í greininni segir frá ţví ađ bćjarstjórinn hafi bođiđ samgönguráđherra í heimsókn og er farinn ađ lengja eftir honum. Bćjarstjóranum datt ţví í hug ađ auglýsa eftir honum í Mogganum. Ţađ lesa jú allir málsmetandi Moggann, ekki satt? 

Í greininni segir ađ Gunnar sitji á bćjarstkrifstofunum og bíđi og bíđi ... eins og hann bíđi eftir Godot ... en hann lćtur sér ekki leiđast á međan hann bíđur. Hann er ljósmyndafyrirsćta ársins 2007 og biđin sl. 9 mánuđi hefur mótađ útlit mannsins

Ég vona sannarlega ađ samgönguráđherra kíki í heimsókn á bćjarskrifstofurnar, viđ vitum ađ ţar bíđur bćjarstjórinn og hámar í sig rúnnstykki og vínarbrauđ. Ţađ er síđan spurning hvort nokkuđ verđi eftir af veitingunum ţegar Kristján mćtir á svćđiđ.


Formennska í fjórum nefndum

Á fundi stjórnar KSÍ skipti stjórnin međ sér verkum. Ţar var mér falin formenska í fjórum nefndum: 

  • Framkvćmdanefnd NMU16 á Íslandi 2008
  • Frćđslunefnd
  • Unglinganefnd kvenna og
  • Útbreiđslunefnd

Vitaskuld er ég bćđi upp međ mér og montin af ţví ađ vera faliđ ađ fara fyrir ţessum mikilvćgu nefndum. Allar nefndirnar snúa ađ grasrótinni, grunni öflugrar og kraftmikillar knattspyrnuiđkunar um land allt. Međ mér í nefndunum er mikiđ af öflugu fólki sem öll eiga ţađ sameiginlegt ađ eiga sér hugsjón um sterka íslenska knattspyrnu.

Ađ auki á ég sćti í Framkvćmdanefnd um jafnréttisáćtlun.

www.mbl.is sá ástćđu til ţess í dag ađ fjalla um ţessa verkaskiptingu stjórnar og setti sem fyrirsögn ađ Jón tćki viđ formennsku í landsliđsnefnd karla. Ég viđurkenni ţađ fúslega ađ ég skil ekki alveg fréttamat ţeirra Moggamanna en virđi ţađ ţó viđ ţá ađ ţeir taka ţađ sérstaklega fram ađ um sé ađ rćđa landsliđsnefnd KARLA.  Alltof oft hefur ţađ brunniđ viđ ađ menn tala um landsliđsnefnd annars vegar og landsliđsnefnd kvenna hins vegar.

Ţetta hljómar sjálfsagt dálítiđ sjálfhverft, en mér finnst ţađ ekki sérstakt fréttaefni ađ Jón Gunnlaugsson taki viđ formennsku í landsliđsnefnd karla, ađ Ţórarinn Gunnarsson haldi áfram um stjórnartaumana í dómaranefnd nú eđa ađ Lúđvík S. Georgsson fari fyrir mótanefnd. Ţađ sem mbl.is mönnum láđist ađ segja frá er ađ ţarna er um ađ rćđa nefndir sem Halldór B. Jónsson fór fyrir en hann gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn KSÍ á síđasta ársţingi sökum veikinda.


Ánćgđ međ niđurstöđuna

Eurovision lauk í kvöld, ég sá ekki laugardagslögin en miđađ viđ fréttir ţá virđis Eurobandiđ hafa unniđ. Ég er ánćgđ međ ţađ. Ekki ţar fyrir ađ ég hélt ađ Hey hey hey myndi vinna, enda grípandi og hressilegt lag. Ég var ađ horfa á ţáttinn í kvöld og flutningurinn á lagi Barđa var ađ mínu viti ekki góđur. Reyndar gćti ég sagt ađ flutningurinn ađal söngvarans hafi veriđ skelfilegur, en ég ćtla ekki ađ gera ţađ. Eurobandiđ flutti sitt lag fumlaust og örugglega og ţađ fleytti hópnum áfram til Serbíu. Ţar munu ţau örugglega verđa landi og ţjóđ til sóma en ég er ţó langt frá ţví viss um ađ lagiđ muni fleyta okkur í úrslitakeppnina eins og Hey hey hey hefđi gert. Viđ ţurfum ađ hafa guđ og lukkuna međ okkur í undankeppninni, ef svo verđur getur allt gerst.

Aldarafmćli skáldsins

Á vafri mínu um veraldarvefinn fór ég inná vef ţar sem uppáhalds skáldi mínu Steini Steinarri eru gerđ skil. Ţar las ég af áfergju allmargar fćrslur um ţetta mikla skáld og sá ég á fyrstu fćrslu um skáldiđ ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu hans. Af ţví tilefni held ég ađ ţađ sé ekki úr vegi ađ birta hér eitt af ţeim ţremur ljóđum sem ég setti sjálf á blađ og nefndi Tilbrigđi viđ Stein.

Tilbrigđi viđ Stein II 

Á međan ég stóđ
og horfđi út
yfir dimmblátt vatniđ
flaug tíminn framhjá.

Og í vatninu synti
fagurgrćnn fiskur
og hann sagđi
viđ mig.

Hirtu ekki um ţau
tíminn og vatniđ
eru eilíf
en ekki viđ.

Ljóđ ţetta fékk ég birt í Lesbók Morgunblađsins fyrir margt löngu.


Fyndnasta frétt gćrdagsins!

Ţetta er náttúrulega bara ótrúlega fyndin frétt.

 


Af hverju er Ólafur ekki međ í könnuninni?

Fylgi skv. könnun Capacent feb. '08Fylgiskönnun borgarstjóraefnis sjálfstćđismanna kemur ekki á óvart. Ţó ég skilji ekki af hverju menn eru ađ láta gera könnun um ţađ hvern fólk styđji í stól borgarstjóra ef ţađ fćr ađeins ađ velja á milli sjálfstćđismanna. Ţađ er Deginum ljósara í ţessari könnun ađ Reykvíkingar vilja alls ekki ađ sjálfstćđismenn sitji í borgarstjórastólnum yfirleitt. En fyrst könnunin var sett upp á ţennan veg má einnig spyrja sig ađ ţví af hverju ekki var líka bođiđ uppá Ólaf F. Magnússon sem kost í stöđunni. Hann hefur nú veriđ innvígđur og innlimađur í Sjálfstćđisflokkinn alveg uppá nýtt og hefđi ţví veriđ verđugur fulltrúi međal hinna sjálfstćđismannanna.

Fylgi Samfylkingarinnar í borginni kemur ekki á óvart, en ég verđ ađ viđurkenna ađ ég skil ekki hvers vegna fylgistap Sjálfstćđisflokkisins er ekki miklu, miklu meira!


mbl.is Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband