Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Tónlist

Alda og Ásta deildu verđlaunum

Í fyrsta sinn í manna minnum varđ jafntefli í Óskastundinni. Ţađ voru lögin Hallelujah og Tölum saman sem slógu í gegn og hlutu hvort um sig einkuninna 8,9. Haleluja, Alda Tölum saman, Ásta B. Someday, Gunnur Stella Međ ţér, Ásta B. Mad Word, Alda Hold...

Minning um mann

Vinur minn, Páll Bjarnason prentari, bađ mig um ađ um daginn ađ setja lag Gylfa Ćgissonar, Minning um mann, á bloggiđ. Ég verđ fús viđ bón hans og lćt fylgja međ myndskeiđ af Logum spila lagiđ. Textinn viđ lagiđ: Nú ćtla ég ađ syngja ykkur lítiđ fallegt...

Gústi guđsmađur, besti íslenski lagatextinn

Undanfarnar vikur (ok, mánuđi) hef ég haft uppi skođanakönnun um besta íslenska lagatextann. Nú hafa 303 svarađ spurningunni og niđurstađan er ađ ţrjú lög skera sig nokkuđ úr. Gústi guđsmađur eftir Gylfa Ćgisson fór međ sigur af hólmi međ 20,5% atkvćđa,...

Vetrarsól

Hvers virđi er allt heimsins prjál ef ţađ er enginn hér sem stendur kyrr er ađrir hverfa á braut. Sem vill ţér jafnan vel og deilir međ ţér gleđi og sorg ţá áttu minna en ekki neitt ef ţú átt engan vin. Hvers virđi er ađ eignast allt í heimi hér en...

10 bestu íslensku lagatextarnir

Ćgir bloggvinur minn fékk Gylfa Ćgisson í heimsókn til sín í vikunni. Ćgir var svo uppnuminn af heimsókninni ađ hann hlustar nú á Gústa Guđsmann dags og morgna. Af ţví tilefni datt mér í hug ađ setja niđur 10 bestu íslensku lagatextana. Enn sem komiđ er...

Tónleikar Glingurs

Í kvöld fór ég á lokatónleika Tríósins Glingurs í kirkju Óháđa söfnuđarins. Flottir tónleikar hjá ungu tónlistarfólki sem munu örugglega gera sig gildandi í íslensku tónlistarlífi í framtíđinni. Í tríóinu eru Sólveig Valdimarsdóttir píanóleikari, Karl...

Bestu tónleikar EVER!

Fór á bestu tónleika sem ég hef hlýtt á EVER í kvöld. Geggjađir djass tónleikar í Salnum í bođi Bjössa Thor og vina hans! Aldrei, ADLDREI hef ég notiđ tónleika í botn eins og ţessa. Hápunkturinn var ađ Andrea Gylfa og SUMMERTIME ... ţvílík snilld,...

Frábćrir tónleikar

Listahátíđ í Reykjavík er ótrúleg upplifun, hún er á hverju ári núna og ţađ er svo margt í bođi ađ mađur verđur hálf ruglađur og oftast nćr fer megniđ framhjá manni, ţví miđur. Ţetta áriđ lét ég ekki eina tónleika framhjá mér fara, ţeir voru undir...

Til hamingju Eurobandiđ

Ţađ tók sig upp gömul gćsahúđ ţegar nafn Íslands var lesiđ upp í kvöld. Frammistađa ţeirra Regínu Óskar og Friđriks Ómars var til mikilla fyrirmyndar og ég var nokkuđ viss um ađ ţau kćmust áfram, en mađur veit aldrei og ţegar nafn Íslands var dregiđ úr...

Gott ađ fara glađur í háttinn

Ţađ er alltaf gott ađ fara glađur í háttinn. Nú undir nóttina ţá kíkti ég ađeins á youtube.com og komst ađ ţví ađ bresku ţćttirnir „Britain's got talent“ eru aftur komnir á dagskrá. Í fyrra vann óperusöngvarinn Paul Potts eftir ađ hafa flutt...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband