Leita í fréttum mbl.is

Afmćlisbođ hjá ungri og eldri

Ţví miđur komst ég ekki á útifundinn í gćr. Var upptekin í 5 ára afmćli Sigrúnar Birtu Gunnarsdóttur, sem söng svo fallega fyrir mig á afmćlisdaginn minn í fyrra. Svo fór ég í 60 ára afmćli stórvinar míns Halldórs B. Jónssonar, fv. varaformanns Knattspyrnusambands Íslands. Halldór hćtti óvćnt í stjórn KSÍ í fyrra vegna veikinda og mér ţótti vćnt um ađ hann var gerđur ađ heiđursfélaga knattspyrnusambandsins á 60 ára afmćlinu. Hann á ţađ svo sannarlega skiliđ fyrir ómetanleg og ómćlanlegt framlag til knattspyrnu á Íslandi.

En ţó ég hafi ekki náđ í útifundinn ţá náđi ég ađ hlusta á síđustu mínúturnar í ávarpi Gerđar Kristnýjar og var ég einstaklega ánćgđ međ ţađ sem hún sagđi. Ég er sko ekkert franskbrauđ heldur alvöru íslenskt rúgbrauđ.

Ţegar ég komst heim úr afmćlisbođunum ţá tók ég mig til og hrćrđi í jólalifrarkćfuna sem ég ćtla ađ bera fram á jólafundi kvennanefnda KSÍ nk. föstudag. Ég held og vona ađ lifrarkćfan hafi heppnast vel en ég ćtla ekki ađ baka hana fyrr en eftir vinnu á föstudag svo ţađ verđi enn ylur í henni ţegar ég mćti í jólabođiđ.

Einhverjum bloggvina minna hefur veriđ tíđrćtt um jólagjafir og jólaskraut. Ţađ upplýsist hér međ ađ jólagjafir eru í húsi og jólaskraut sömuleiđis. Ţađ má samt alltaf bćta um betur og hver veit nema ţađ bćtist viđ ein eđa tvćr gjafir fyrir ađfangadag og jafnvel eitt eđa annađ skraut í húsiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Var ađ enda viđ ađ svara ţér á blogginu mínu ţar sem ég tel upp flest af ţví sem ég veit ţú brallar í sjálfbođavinnu,gleymdi fótboltanum sem ţú sinnir af kostgćfni(já mér er alveg sama ţótt ég smjađri,fyrir verđandi íţróttamálaráđherra).Halldór B. Jónsson? K.R.?

Helga Kristjánsdóttir, 7.12.2008 kl. 01:11

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Vá hvađ ţú ert dugleg.  Allt komiđ á hreint?  Jösses, ég er ekki byrjuđ ađ versla jólagjafir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.12.2008 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband