Leita í fréttum mbl.is

Hvorki fyrr né síđar...

Fyrir 20 árum ţegar Kringlan opnađi var ég ađ vinna sem flokksstjóri í Vinnuskóla Kópavogs og ákvađ ađ skođa ţetta ferlíki á fyrsta degi. Ţar sem ég var komin langleiđina norđur Kringlumýrarbrautina ţá fór ég ađ hugsa ađ klćđaburđur minn, sem voru í stíl viđ atvinnuna; stígvél, lopapeysa og gallabuxur, vćru ekki tćkur klćđnađur í svona glćsiverslunarmiđstöđ eins og Kringlan er. Ég sneri ţví heim aftur, skipti um föt og mćtti svo í Kringluna ásamt tugţúsundum annarra Íslendinga.

Eftir á ađ hyggja ţá skammast ég mín nćstum fyrir ađ hafa gert ţetta ţví hvorki fyrr né síđar hef ég látiđ ţađ hafa áhrif á mig hvađa föt prýđa mig ţegar ég fer í búđir.

Ég óska Kringlunni til hamingju međ afmćliđ!


mbl.is 98 milljónir gesta á tuttugu árum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 129479

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband