Leita í fréttum mbl.is

Gleðileg jól

Kæru vinir nær og fjær,

ég sendi ykkur mínar bestu óskir um gleðiríka jólahátíð og farsæld á komanda ári. Það verður lítið bloggað fram að áramótum enda hefur Dollý dulræna sótt fast að mér undanfarna daga. Áramótaspá hennar verður hér á blogginu að kvöldi 30. desember eða síðdegis þann 31.

Spánna fyrir árið 2008 má lesa í skjalinu sem fylgir neðst í þessari færslu.

Jólakort_IH


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Gleðileg Jól Ingibjörg og takk fyrir þessa spá. Mér sýnist þú ekki þurfa að reka hana Dollý fyrir þetta. En farðu aðeins varlegar í koníakið fyrir 2009. Kv. Tótinn 

Þórarinn M Friðgeirsson, 17.12.2008 kl. 16:05

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég bíð spennt eftir að Dollý helli úr viskubrunni fyrir n.k. ár.

Gleðileg jól.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.12.2008 kl. 21:00

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ingo mín.Takk fyrir jólakveðjuna,sendi þér til baka þakkir fyrir allt. Gleðileg jól!

Helga Kristjánsdóttir, 20.12.2008 kl. 12:51

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hlakka til að lesa nýjustu spá hinnar skarplega góðglöðu Dollýar.  Gleðilega og friðsæla jólahátíð Ingibjörg. 

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 21.12.2008 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband