Leita í fréttum mbl.is

Sćkjast sér um líkir

Seint hefđi ég trúađ ţví á mig ađ vitna í orđ Björns Bjarnasonar dómsmálaráđherra en ćtla ađ gera ţađ engu ađ síđur. Á bloggi sínu í dag skammast hann út í Pál Magnússon, bćjarritara og formannsefni Framsóknarflokksins og segir:

Nú fimm árum síđar virđast forystumenn í Samfylkingu og Framsóknarflokki enn vera komnir í hár saman vegna Evrópumála og enn bíđa ţeir eftir ţví, hvađ Sjálfstćđisflokkurinn segir. Páll Magnússon segir, ađ hafi Framsóknarflokkurinn veriđ „hćkja“ Sjálfstćđisflokksins í ríkisstjórn sé Samfylkingin „skćkja“ Sjálfstćđisflokksins í núverandi ríkisstjórn.

Ţetta orđbragđ Páls er líklega til marks um nýja tíma í stjórnmálum. Ég tel ţađ ekki til neinna bóta og ekki auđvelda neinum ađ gera upp hug sinn.

Ţađ er helst nćst síđasta setning Björns sem vekur mig til umhugsunar. Manni sem starfar í skjóli bćjarstjórans í Kópavogi er vorkunn, bregđi hann fyrir sig orđbragđi sem ţessu. Slíkt er alkunna í bćjarstjórn Kópavogs og fer ţar bćjarstjórinn jafnan fremstur međal jafningja. Oft hefur veriđ sagt ađ menn smitist af ţví umhverfi sem ţeir starfa í og ţeim háttum sem ţar eru hafđir í hávegum. Orđbragđ Páls Magnússonar í garđ Samfylkingarinnar kemur mér ţví engan veginn á óvart. Björn Bjarnason ćtti kannski frekar ađ beina umvöndunum sínum til yfirbođara Páls í Kópavogi og biđja hann um ađ gćta orđa sinna. Ţađ er ţađan sem Páll fćr munnsöfnuđinn og sjálfsagt kannast hann vel viđ ţađ ađ vera skćkja eđa hćkja Sjálfstćđisflokksins, ţann starfa hafa Páll og félagar hans í Framsóknarflokknum í Kópavogi haft frá árinu 1990.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tjái mig ekki um tessi mál ....Gledilega rest til ykkar

hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.12.2008 kl. 08:59

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Takk fyrir athugasemdirnar bćđi tvö. Vinkona mín hafđi á orđi viđ mig ađ vćndi vćri bannađ og ţví ćtti Páll ekki ađ tala um Samfylkinguna sem skćkju. Jú sjáđu til ... Páll og yfirbođari hans í Kópavogi vilja ekki banna nektardans (sem er ekki sérlega langt frá vćndi) í Kópavogi, eđa ... ţeir amast ekki mikiđ viđ ţví ađ dansinn fari fram bakviđ lokuđ gluggatjöld!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.12.2008 kl. 10:51

3 Smámynd: Kristján Ţór Gunnarsson

Orđ Páls koma svolítiđ á óvart og eru ekkert annađ en klaufaleg ađferđ til ađ skapa sér einhverja stöđu fyrir komandi formannsslag. Erfitt er ađ sjá ađ ţessi ummćli verđi honum til framdráttar.

Björn Bjarnason hefur undanfarin ár veriđ " grumpy old man " og orđ hans falla í ţann flokk. Brátt verđur honum skipt út og ţá getur hann gengiđ í flokk međ Styrmi og félögum. 

Kristján Ţór Gunnarsson, 28.12.2008 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband