Leita í fréttum mbl.is

Krafan stendur enn

Krafan sem ég setti fram hér ţann 16. nóvember sl. stendur enn, ţrátt fyrir flokksstjórnarfund, rannsóknarnefnd, litla Glitnismanninn og allt ţađ sem gerst hefur frá ţeim degi. Til ađ ítreka kröfuna ţá birti ég hana aftur:

Í fyrsta lagi er krafan sú ađ stjórn Seđlabanka Íslands víki öll og ađ ţar verđi skipuđ ný stjórn ţar sem hćfir einstaklingar setjist í stjórn en ekki einhverjir flokkshestar sem eru í náđinni hjá stjórnvöldum á hverjum tíma.

Í öđru lagi er krafan sú ađ stjórn Fjármálaeftirlitsins, og ćđsta stjórn ţess, sem sannarlega svaf Ţyrnirósarsvefni undanfarin ár verđi látin víkja ţví ađeins ţannig getur almenningur í landinu fengiđ einhverja vissu fyrir ţví ađ eftirlit verđi haft međ ríkisbönkunum og ţví sem mun gerast í framhaldinu.

Í ţriđja lagi ţurfa a.m.k. tveir ráđherrar ađ stíga fram og axla sína ábyrgđ á málinu. Ţar fara fremstir ráđherra bankamála annars vegar og ráđherra fjármála hins vegar. Ef fleiri ráđherrar taka uppá ţví ađ axla ábyrgđ á ástandinu, s.s. forsćtisráđherra ţá er ţađ í góđu lagi mín vegna.

Í fjórđa lagi ţarf ađ bođa til kosninga í vor svo ţjóđin geti kveđiđ upp sinn dóm gagnvart ţeim stjórnvöldum sem hafa ekki stađiđ vaktina og sinnt ţeim skyldum sem ţjóđin fól ţeim í síđustu kosningum, kosningunum ţar á undan, kosningunum ţar ţar á undan og svona mćtti lengi telja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Gíslason

Ég styđ allar ţessar kröfur ţínar félagi Ingibjörg! Og ţegar viđ erum bćđi í sama liđi trúi ég ekki öđru en eitthvađ róttćkt gerist!

Stefán Gíslason, 27.11.2008 kl. 10:44

2 Smámynd: Ţórarinn M Friđgeirsson

Sćl Ingibjörg krafan er réttmćt ađ mestu ađ mínu mati en hrćddur er ég um ađ lítiđ af ţessu nái fram ađ ganga ţví miđur. Nema međ kosningarnar ég held ađ stjórnin verđi ekki sett á annan vetur nema stólarnir telji meira en heilindin ???

Ţórarinn M Friđgeirsson, 27.11.2008 kl. 16:03

3 Smámynd: Guđrún S Hilmisdóttir

Sćl Ingibjörg, styđ allar ţessar kröfur heilshugar -

Guđrún S Hilmisdóttir, 27.11.2008 kl. 17:48

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Tekk undir ţetta frá a-ö.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 18:07

5 identicon

á ţá ekki ađ mćta á Austurvöll á laugardaginn ??

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 23:18

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hć! vaknađi, núna ,sjá hvađ ţú leggur til og ţiđ.   Hefurđu kosiđ hjá vini mínum Kjartani (photo). Ţurfa 3 ađ vera í seđlabankastjórn,      eđa 63 á ţingi? Leyfi mér vegna áralangra vináttu,ađ velta fyrir mér hér á ţinni síđu,gagnríni framkvćmdastjóra atvinnilífsins (afhverju ekki bar lífsins) Sé ađ Lilja Móses er ekki sammála,honum. Landiđ fullt af hagfrćđingum og fáir sammála (hef ekki lagt í ađ spyrja minn hagfrćđing,Jollu).   Vona bara ađ besta fjármálastjórn landsins verđi valin,annars finnst mér sem ađrir hagsmunir en Íslands í heild séu ţar ađ ráđa för. Veit ekki nú hvort ég sendi ţetta,  ći jú "bara".gamla knúsiđ.

Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2008 kl. 06:11

7 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ég mćti ađ sjálfsögđu á Austurvöll á morgun eins og síđustu laugardaga og Ćgir, ég tók hvoru tveggja á laugardag; fór á flokksstjórnarfund, stakk síđan af ţađan og mćtti á Austuvöll.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.11.2008 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 129460

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband