Leita í fréttum mbl.is

Leiðrétting - hálmstráið heldur!

Í færslu sem ég skrifaði 27. október sl. og kallaði „Þar hvarf síðasta hálmstráið“ sagði ég frá viðtali sem ég heyrði á Bylgjunni og endað að ég hélt með orðunum „Af því að við þorum - og erum ekki sósíalistar!“

Í gærkvöldi hitti ég varaformann Sjálfstæðisflokksins, sem ég hafði þessi orð eftir. Hún var aldeilis ekki á eitt sátt við mig, því eitthvað hafði mér misheyrst það sem hún sagði. Hið rétta er að Þorgerður Katrín sagði: „Af því að við þorum - og erum ekki populistar!“ Vissulega breytir þetta miklu og ég játa auðmjúk misheyrn mína!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

   Það væri betur að fleiri sósílistar væru í Samfylkingunni, þá þyrftum við ekki horfa upp á þennan auma flokk ganga í björg með Íhaldinu.

   Ingibjörg það eru yfir 1500 manns búnir að fá upsagnarbréfið, síðan vexirnir voru hækkaðir, og formaður þinn kom fyrir alþjóð og studdi helvítis ósómann.  Þið verið að fara standa í lappirnar, og fara ekki algjörlega í fötinn frá Framsókn, að kokgleypa allt bara fyrir sessurnar í ráðherrastólunum.   Eg kaus Samfylkinguna í síðustu kostningum, og trúði því er hún boðaði í kostningum, nú er svo komið að eg né margir af mínum nánustu hafa misst alla trú á  flokknum.

haraldurhar, 31.10.2008 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 129408

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband