Leita í fréttum mbl.is

Fyrir hvern vinna sveitarstjórnir?

„Vandamálið við skipulagsmál er tvennskonar. Í fyrsta lagi þá gagnast þau oftast þeim sem ekki þurfa að búa við þau, bæjaryfirvöldum miklu frekar en bæjarbúum. Sveitarstjórnir hafa spillst og taka orðið meira mark á hagsmunum verktaka og fyrirtækja heldur en íbúa. Skipulagsmál hafa því í framhaldinu orðið að bitbeini þessara tveggja hagsmunaaðila.

Í öðru lagi hafa skipuleggjendur trúað því að þau geti breytt hegðun fjöldans með því að breyta félagslegu umhverfi þeirra. Þetta getur hafa átt við þegar götulýsingu var komið á, garðbekkir voru settir niður eða þegar pípulagnir voru lagðar í hús eða götur. Þessi hugsun byggir á því að breyta samfélaginu þannig að það passi í aðstæðurnar í stað þess að breyta aðstæðum þannig að þær passi samfélaginu."

Ian Bertham, breskur skipulagsfræðingur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 129475

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband