Leita í fréttum mbl.is

Hefur afreksíţróttamönnum fćkkađ?

Í ţćttinum "Utan vallar" á Sýn ... úps, fyrirgefiđ Stöđ 2 Sport, í gćrkvöldi fullyrti ţáttastjórnandinn ađ íslenskum afreksíţróttamönnum hafi fćkkađ og vísađi til ţess ađ nú í lok mars hafi ekki nema svo og svo mörgum íţróttamönnum tekist ađ tryggja sér farseđilinn á Ólympíuleikana í Peking ... úps, fyrirgefiđ Bejing.

Enginn af viđmćlendum ţáttastjórnandans tók undir ţá skođun hans ađ afreksíţróttamönnum hefđi fćkkađ og bentu m.a. á ađ enn vćri tími til ađ tryggja sér farseđil til Bejing í haust. Nú vćri t.a.m. tími frjálsíţróttamannanna ađ renna upp eftir strangar vetrarćfingar og ţví ćttu menn ađ fara hćgt í svona fullyrđingar. Ég tek undir međ viđmćlendunum, mér finnst íslenskum afreksíţróttamönnum ekki hafa fćkkađ.

Ţađ er tiltölulega auđvelt ađ velta upp nöfnum Rögnu Ingólfsdóttur bandminton, Ásdísar Hjálmsdóttur spjótkast, Söru Bjarkar Gunnarsdóttur knattspyrnu, Sunnu Jónsdóttur handknattleik, Fríđu Rúnar Einarsdóttur fimleikum og Sigrúnar Brár Sverrisdóttiur sund.  Međ afrekskonur eins og ţessar ţarf Ísland engu ađ kvíđa og mér finnst algjörlega óţarft ađ fara í einhvert svartsýniskast ţó íslenskum ţátttakendum á Ólympíuleikum fćkki um 2 eđa 3. Framtíđin er björt í íslenskum íţróttum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband