Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta hrađahindrunin í Kópavogi

Ef mig misminnir ekki ţá var fyrsta hrađahindrunin í Kópavogi sett á Digranesveg. Reyndar örlítiđ austar en lögreglan var ađ mćla í gćr. Síđan ţá hefur hrađahindanir fjölgađ sér eins og kanínur í Öskjuhlíđinni og eru nú um stundir óteljandi í Kópavogi.  Ţegar ég ćtla t.d. ađ fara í miđbć okkar Kópavogsbúa, Hamraborgina, ţá ţarf ég ađ fara yfir ekki fćrri en 12 hrađahindranir og ţrengingar á leiđ sem er ríflega 2 kílómetrar. Akstursleiđ mín er frá Efstahjalla, í gegnum Engihjalla, vestur Álfhólsveg og í Hamraborg.

Annars er skemmtileg saga af fyrstu hindruninni á Digranesvegi en hún mun vera á ţá leiđ ađ skömmu eftir ađ hrađahindrunin var sett niđur hafi lögregluţjónn nokkur ekiđ austur Digranesveg. Hann var á nýju lögreglumótorhjóli, ţví fyrsta sem Lögreglunni í Kópavogi var úthlutađ. Ţegar hann kemur ađ hindruninni ţá var hann klárlega á of miklum  tókst karlinn á loft međ Harleyinn milli fótanna og fékk harđa lendingu. Hindrunin var nefninlega ţannig úr garđi gerđ ađ hún átti sannarlega ađ skila hlutverki sínu og lyftist eina 20-30 cm uppúr götunni mjög snögglega. Í kjölfariđ var hrađahindrunin lćkkuđ um helming og hef ég ekki frétt af fleiri óhöppum lögreglunnar á ţessari hrađahindrum.


mbl.is 184 brutu umferđarlög á Digranesvegi í gćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 129440

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband