Leita í fréttum mbl.is

Áskorun Bjarna á rétt á sér

Í morgunútvarpinu setti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins fram eftirfarandi áskorun á flokksfélaga sína: „Ég hef skorað á alla frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á þessu tímabili að veita upplýsingar um styrktaraðila og bregðast við þessari kröfu sem eru sjálfsagðar og eðlilegar." Sjá http://ordid.eyjan.is/ 

Áskorunin hittir borgarstjórnarflokk sjálfstæðismanna heldur betur fyrir eins sést þegar hér að neðan þegar þátttakendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar 2006 eru skoðaðir út frá gögnum á vef Ríkisendurskoðunnar (sjá viðhengi). 

Þessir tóku þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna haustið 2006 - feitletruð eru þau sem eru á framboðslista fyrir komandi kosningar, svona til fróðleiks.

  • Benedikt Geirsson, skrifstofumaður - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Birgir Þór Bragason, dagskrárgerðamaður - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Björn Gíslason, slökkviliðsmaður - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Bolli Thoroddsen, form. Heimdallar og verkfræðinemi - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Davíð Ólafur Ingimarsson, hagfræðingur - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Eggert Páll Ólason, lögfræðingur - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðamaður og varaborgarfulltrúi - nafnlaus framlög frá fyrirtækjum 8.116.000 og nafnlaus framlaög frá einstaklingum 2.252.000. Samtals 10.376.000 kr nafnlaus framlög.
  • Guðni Þór Jónsson, sölustjóri - eyddi minna en 300.000 samkv yfirlýsingu
  • Gunnar Dofri Ólafsson, menntaskólanemi - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Gústaf Adolf Níelsson, útvarpsmaður - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi - 500.000 kr frá Landsbankanum, nafnlaus framlög frá fyrirtækjum 2.905.000 og nafnlaus framlög frá einstaklingum 520.000. Samtals 3.925.000 þar af 3.425.000 kr nafnlausar.
  • Jóhann Páll Símonarson, sjómaður - 500 þúsund frá Eimskipafélagi Íslands
  • Jónína Benediktsdóttir, nemi í meistaranámi -  skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi - nafnlaus framlög frá fyrirtækjum 1.294.443 og nafnlaus framlög frá einstaklingum 735.000. Samtals 2.029.443 kr nafnlaus framlög.
  • Júlís Vífill Ingvarsson, lögfræðingur - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Kristján Guðmundsson, húsasmiður - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Loftur Már Sigurðsson, sölustjóri - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Marta Guðjónsdóttir, kennari við Tjarnarskóla - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Ragnar Sær Ragnarsson, fyrrverandi sveitarstjóri - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Sif Sigfúsdóttir, M.A. í mannauðsstjórnun - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Steinn Kárason, háskólakennari og ráðgjafi - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntmálaráðherra - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar
  • Örn Sigurðsson, arkitekt. - skilaði ekki inn upplýsingum til Ríkisendurskoðunar

Nú er að bíða og sjá hvort félagar Bjarna Ben taki áskoruninni og birti upplýsingar um styrkveitendur sína í prófkjörunum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Björnsson

HaHa, þetta er gott hjá þér að birta þennan lista.

Árni Þór Björnsson, 28.4.2010 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 129404

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband