Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Menning og listir

Já, svo ţú ert ţessi Jónatan!

Um daginn var mér bođiđ í leikhús, eđa öllu heldur um daginn leysti ég út jólagjöf sem ég fékk um síđustu jól og fór í leikhús. Ţađ var ekki amaleg samfylgdin sem ég fékk, nöfnurnar Sigrún systir og Sigrún Birta, dóttur dóttir hennar fóru sem sagt međ...

Nafnabók frá Laugalandsskóla veturinn 1940-1941

Systursonur minn, Ţorgrímur Gunnar Eiríksson, sýndi mér í dag nokkrar bćkur sem hann hlaut í arf eftir afa sinn. Ein bókanna er handrituđ og viđkvćm, einskonar minningarbók, nemenda í Laugalandsskóla veturinn 1940-1941. Nemandinn var Kristrún...

10 bestu íslensku lagatextarnir

Ćgir bloggvinur minn fékk Gylfa Ćgisson í heimsókn til sín í vikunni. Ćgir var svo uppnuminn af heimsókninni ađ hann hlustar nú á Gústa Guđsmann dags og morgna. Af ţví tilefni datt mér í hug ađ setja niđur 10 bestu íslensku lagatextana. Enn sem komiđ er...

Fló á skinni

Síđastliđiđ föstudagskvöld fór ég á leikritiđ Fló á skinni í uppfćrslu Leikfélags Akureyrar ásamt systrum mínum, mágum og foreldrum. Núverandi leihússtjóri Borgarleikhússins og fyrrverandi leikhússtjóri LA flutti sýninguna suđur og gengur hún nú í...

Helgin

Helgin var góđ eins og viđ var ađ búast. Fór til Akureyrar snemma á laugardagsmorgun til ađ sitja stjórnarfund KSÍ og hitta fulltrúa félaga á Norđurlandi. Alltaf gaman ađ koma í höfuđstađ Norđurlands. Frábćrt veđur spillti heldur ekki fyrir og fjallasýn...

Cosí fan tutte

Lukkan leikur viđ mig, ţví í kvöld var mér bođiđ á ađalćfingu á óperunni Cosí fan tutte eftir Mozart í Íslensku óperunni. Ţađ er óperustúdíó ungs tónlistarfólks sem setur sýninguna upp og verđ ég ađ segja ađ ţeim tókst bara bćrilega vel upp....

Aldarafmćli skáldsins

Á vafri mínu um veraldarvefinn fór ég inná vef ţar sem uppáhalds skáldi mínu Steini Steinarri eru gerđ skil. Ţar las ég af áfergju allmargar fćrslur um ţetta mikla skáld og sá ég á fyrstu fćrslu um skáldiđ ađ í ár eru 100 ár liđin frá fćđingu hans. Af...

Svo gott sem fullkominn dagur

Ef ekki hefđi veriđ fyrir slćmar fréttir úr Reykjavík hefđi ţessi dagur veriđ fullkominn. Eftir ađ hafa sinnt skyldum mínum í vinnunni (og kastađ m.a. kveđju á bloggvin minn Árna Ţór) ţá fór ég í heitsteinanudd hjá Comfort snyrtistofu í Álfheimum. Ég hef...

Björk á hrós skiliđ

Hlustađi á viđtal viđ Guđmund Gunnarsson í Kastljósinu ţar sem hann var til varnar fyrir dóttur sína, Björk Guđmundsdóttur. Guđmundi tókst ágćtlega upp viđ ađ verja hana en hann átti erfitt međ ađ benda á rök fyrir ţví ađ íslenska pressan vćri orđin...

Stórkostlegir listamenn

Ríkissjónvarpiđ sýnir nú í kvöld danslistaverk sem nefnist „Ţetta er minn líkami“ ... Ég veit ekkert um ţetta listaverk en miđađ viđ kynningu dagskrárefnisins ţá eru ţarna frćgir dansarar á ferđ og sjálfsagt er verkiđ vel ţekkt međal...

Nćsta síđa »

Höfundur

Ingibjörg Hinriksdóttir
Ingibjörg Hinriksdóttir
Mér kemur allt við!

Lögin mín

- 14 Sil Suffisait d-aimer

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband